Sólin Sólin Rís 04:55 • sest 21:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:20 • Sest 12:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:14 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík

Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum?

ÞV



Lesendum sem vilja spreyta sig á þessu sjálfir er bent á að lesa ekki lengra í bili!


Í myndunum er sjónhverfing sem felst í því að skálínan sem myndar efri brún þríhyrningsins er ekki bein. Hún sveigir niður á við á efri myndinni en upp á við á þeirri neðri. Þar afmarkast þá meira flatarmál sem nemur einmitt einum grunnferningi. Hægt er að sjá þetta betur með því að reikna til dæmis út hallatölur fyrir hliðar þríhyrninganna. Þær eru 2/5 fyrir minni þríhyrninginn (þann græna) og 3/8 fyrir þann stærri (sem er rauður), eða 0,400 og 0,375 sem er greinilega ekki sama talan. Ef heildarmyndin væri raunverulegur þríhyrningur ætti hallatala langhliðarinnar í honum samkvæmt stöðu hornpunktsins að vera 5/13 = 0,3846... sem er enn ein talan, milli hinna tveggja.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

18.6.2000

Spyrjandi

Ríkharður Sveinsson

Tilvísun

ÞV. „Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum?“ Vísindavefurinn, 18. júní 2000. Sótt 2. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=533.

ÞV. (2000, 18. júní). Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=533

ÞV. „Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum?“ Vísindavefurinn. 18. jún. 2000. Vefsíða. 2. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=533>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum?


Lesendum sem vilja spreyta sig á þessu sjálfir er bent á að lesa ekki lengra í bili!


Í myndunum er sjónhverfing sem felst í því að skálínan sem myndar efri brún þríhyrningsins er ekki bein. Hún sveigir niður á við á efri myndinni en upp á við á þeirri neðri. Þar afmarkast þá meira flatarmál sem nemur einmitt einum grunnferningi. Hægt er að sjá þetta betur með því að reikna til dæmis út hallatölur fyrir hliðar þríhyrninganna. Þær eru 2/5 fyrir minni þríhyrninginn (þann græna) og 3/8 fyrir þann stærri (sem er rauður), eða 0,400 og 0,375 sem er greinilega ekki sama talan. Ef heildarmyndin væri raunverulegur þríhyrningur ætti hallatala langhliðarinnar í honum samkvæmt stöðu hornpunktsins að vera 5/13 = 0,3846... sem er enn ein talan, milli hinna tveggja....