Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hver er meðgöngutími háhyrninga?

JMH

Meðgöngutími háhyrninga er um 16-17 mánuðir og telst hann vera einn sá lengsti meðal hvala. Afar lítið er vitað um æxlunarhætti háhyrninga en þó er vitað að kýrnar bera ekki kálfa fyrr en þær eru orðnar 14 til 15 ára gamlar en háhyrningar geta orðið gamlir.



Við burð er kálfurinn tveir og hálfur metri á lengd og vegur um 200 kg. Kálfarnir eru á spena í allt að eitt ár.

Heimild og mynd: Killer Whale Information

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

10.2.2004

Spyrjandi

Steinunn Þórarinsdóttir, f. 1992

Tilvísun

JMH. „Hver er meðgöngutími háhyrninga?“ Vísindavefurinn, 10. febrúar 2004. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3995.

JMH. (2004, 10. febrúar). Hver er meðgöngutími háhyrninga? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3995

JMH. „Hver er meðgöngutími háhyrninga?“ Vísindavefurinn. 10. feb. 2004. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3995>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er meðgöngutími háhyrninga?
Meðgöngutími háhyrninga er um 16-17 mánuðir og telst hann vera einn sá lengsti meðal hvala. Afar lítið er vitað um æxlunarhætti háhyrninga en þó er vitað að kýrnar bera ekki kálfa fyrr en þær eru orðnar 14 til 15 ára gamlar en háhyrningar geta orðið gamlir.



Við burð er kálfurinn tveir og hálfur metri á lengd og vegur um 200 kg. Kálfarnir eru á spena í allt að eitt ár.

Heimild og mynd: Killer Whale Information

...