Sólin Sólin Rís 04:02 • sest 22:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:53 • Sest 03:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:57 • Síðdegis: 15:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:47 í Reykjavík
HHÍ - febrúar 2024 borði

Hvað er elsti ís á jörðinni gamall og hvar er hann að finna?

Hvað er elsti ís á jörðinni gamall og hvar er hann að finna?

Elsti ís á jörðinni er inni í miðri ísbreiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins. Talið er að hann sé 1,5 milljón ára gamall. Þar, á 3.233 m hárri bungunni Dome Concordia, hefur náðst með djúpborun 3.200 m langur ískjarni, sem sýnir samfellda 800 þú ...

Nánar

Vísindadagatal 18. maí

Vísindasagan

Ólafur Dan Daníelsson

1877-1957

Ólafur Dan Daníelsson

Stærðfræðingur og brautryðjandi í stærðfræðiiðkun á Íslandi. Skrifaði bæði vísindaritgerðir, kennslubækur og rit fyrir almenning og kenndi stærðfræði alla ævi.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Fernur

 Fernur

Fernan var fundin upp af sænska verkfræðingnum Erik Wallenberg. Fyrirtækið Tetra Pak kynnti vél til fjöldaframleiðslu fernunnar þann 18. maí 1951. Í fyrstu var fernan þríhyrningslaga, það er fjórflötungur sem nefnist á erlendum málum tetrahedron. Árið 1963 kom múrsteinslagaða fernan fram.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Jón Atli Benediktsson

1960

Jón Atli Benediktsson

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði, hefur helgað sig rannsóknum í fjarkönnun, mynsturgreiningu, vélrænu námi, stafrænni myndvinnslu, gagnabræðslu og lífverkfræði.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=