Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?

JMH

Vissulega gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast saman afkvæmi þar sem um sömu dýrategund er að ræða. Það er nær öruggt að æxlunin yrði að fara fram með hjálp mannsins þar sem stærðarmunur og ýmis annar munur á líkamsbyggingu ræktunarafbrigðanna kemur í veg fyrir æxlun við venjulegar kringumstæður.


Chihuahua-hundur og Sankti-Bernharðshundur í réttum stærðarhlutföllum.

Undirritaður reyndi að finna einhverjar upplýsingar um kynblöndun milli þessara ræktunarafbrigða á Veraldarvefnum en fann ekkert. Það er hægt að geta sér til um "niðurstöðuna" að einhverju leyti þar sem afkvæmið myndi fá ýmsa eiginleika foreldranna. Á þessu stigi er þó engin leið að gera sér nákvæma mynd af afkvæminu.

Mynd: Silhouette. Omakareya.

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

5.4.2006

Spyrjandi

Rósa Margrét Tryggvadóttir, f. 1993

Tilvísun

JMH. „Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?“ Vísindavefurinn, 5. apríl 2006. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5794.

JMH. (2006, 5. apríl). Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5794

JMH. „Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?“ Vísindavefurinn. 5. apr. 2006. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5794>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?
Vissulega gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast saman afkvæmi þar sem um sömu dýrategund er að ræða. Það er nær öruggt að æxlunin yrði að fara fram með hjálp mannsins þar sem stærðarmunur og ýmis annar munur á líkamsbyggingu ræktunarafbrigðanna kemur í veg fyrir æxlun við venjulegar kringumstæður.


Chihuahua-hundur og Sankti-Bernharðshundur í réttum stærðarhlutföllum.

Undirritaður reyndi að finna einhverjar upplýsingar um kynblöndun milli þessara ræktunarafbrigða á Veraldarvefnum en fann ekkert. Það er hægt að geta sér til um "niðurstöðuna" að einhverju leyti þar sem afkvæmið myndi fá ýmsa eiginleika foreldranna. Á þessu stigi er þó engin leið að gera sér nákvæma mynd af afkvæminu.

Mynd: Silhouette. Omakareya....