Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvað orð eru notuð um kryddið msg á íslensku?

Guðrún Kvaran

Samkvæmt upplýsingum úr Orðabanka málræktarsviðs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum virðist aðeins eitt íslenskt heiti vera notað fyrir monosodium glutamate. Það er þriðja kryddið.

Samheiti er mónónatríum glútamat sem er íslensk aðlögun á erlendu heiti. Á ensku er kryddið iðullega nefnt MSG og einnig sodium glutamate.

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Sæl verið þið, fróðu menn og konur! Ég er kokkur og er að berjast við að nota ekki msg. Hvaða orð eru yfir til yfir það? Ég lenti í því að fá msg undir öðru nafni, getið þið gefið mér upp öll nöfn á msg?

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

12.12.2008

Spyrjandi

Birgir Búason

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað orð eru notuð um kryddið msg á íslensku?“ Vísindavefurinn, 12. desember 2008. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=49033.

Guðrún Kvaran. (2008, 12. desember). Hvað orð eru notuð um kryddið msg á íslensku? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=49033

Guðrún Kvaran. „Hvað orð eru notuð um kryddið msg á íslensku?“ Vísindavefurinn. 12. des. 2008. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=49033>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað orð eru notuð um kryddið msg á íslensku?
Samkvæmt upplýsingum úr Orðabanka málræktarsviðs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum virðist aðeins eitt íslenskt heiti vera notað fyrir monosodium glutamate. Það er þriðja kryddið.

Samheiti er mónónatríum glútamat sem er íslensk aðlögun á erlendu heiti. Á ensku er kryddið iðullega nefnt MSG og einnig sodium glutamate.

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Sæl verið þið, fróðu menn og konur! Ég er kokkur og er að berjast við að nota ekki msg. Hvaða orð eru yfir til yfir það? Ég lenti í því að fá msg undir öðru nafni, getið þið gefið mér upp öll nöfn á msg?

Mynd:...