Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvað er fylliliður?

Guðrún Kvaran

Orðið fylliliður er í setningafræði notað um það sem á ensku er kallað complement. Þetta hugtak er notað um þá liði sem fylgja aðalorði setningarliðs. Fylliliður getur verið fallorð og stjórnar aðalorðið þá falli hans. Sama gildir um andlög sagna. Atviksliðir og forsetningarliðir teljast oft fylliliðir ef þeir fylgja sögn. Dæmi um fylliliði:
  1. Hann saknaði margs.

    Hér er margs fylliliður með sögninni sakna.

  2. Sigríður fór til kirkju.

    Hér er kirkju fylliliður með forsetningunni til sem stýrir falli á nafnorðinu.

Aðgengilegt lesefni um fylliliði er í bók Höskulds Þráinssonar Málfræði. Reykjavík 1995. Bls. 261-264.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

28.6.2001

Spyrjandi

Tatjana Shenjavskaja

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað er fylliliður?“ Vísindavefurinn, 28. júní 2001. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1751.

Guðrún Kvaran. (2001, 28. júní). Hvað er fylliliður? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1751

Guðrún Kvaran. „Hvað er fylliliður?“ Vísindavefurinn. 28. jún. 2001. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1751>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er fylliliður?
Orðið fylliliður er í setningafræði notað um það sem á ensku er kallað complement. Þetta hugtak er notað um þá liði sem fylgja aðalorði setningarliðs. Fylliliður getur verið fallorð og stjórnar aðalorðið þá falli hans. Sama gildir um andlög sagna. Atviksliðir og forsetningarliðir teljast oft fylliliðir ef þeir fylgja sögn. Dæmi um fylliliði:

  1. Hann saknaði margs.

    Hér er margs fylliliður með sögninni sakna.

  2. Sigríður fór til kirkju.

    Hér er kirkju fylliliður með forsetningunni til sem stýrir falli á nafnorðinu.

Aðgengilegt lesefni um fylliliði er í bók Höskulds Þráinssonar Málfræði. Reykjavík 1995. Bls. 261-264.

...