Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvort er hættulegra að leika fótbolta eða handbolta?

JGÞ

Í svari Árna Árnasonar við spurningunni Eru íþróttameiðsl algeng meðal barna og unglinga? er sagt frá svissneskri rannsókn sem kannaði meiðslatíðni í nokkrum algengum íþróttagreinum hjá unglingum á aldrinum 14-20 ára. Þá kom í ljós að hún var hæst í ísknattleik, því næst kom handbolti og svo fótbolti. Samkvæmt þessu virðist eitthvað algengara að unglingar meiði sig í handbolta en fótbolta, en vert er að taka fram að þarna er einungis um eina rannsókn að ræða.


Samkvæmt svissneskri rannsókn frá árinu 1995 er meiðslatíðni meðal unglinga hærri í handbolta en fótbolta.

Margt gæti haft áhrif á að meira sé um meiðsli í handbolta en fótbolta. Til að mynda er handbolti yfirleitt spilaður á harðara undirlagi en fótbolti. Einnig er nokkuð um að leikmenn takist á í handbolta.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Útgáfudagur

1.4.2011

Spyrjandi

Ragnar Þorri Vignisson, f. 1997

Tilvísun

JGÞ. „Hvort er hættulegra að leika fótbolta eða handbolta?“ Vísindavefurinn, 1. apríl 2011. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=59193.

JGÞ. (2011, 1. apríl). Hvort er hættulegra að leika fótbolta eða handbolta? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=59193

JGÞ. „Hvort er hættulegra að leika fótbolta eða handbolta?“ Vísindavefurinn. 1. apr. 2011. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=59193>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvort er hættulegra að leika fótbolta eða handbolta?
Í svari Árna Árnasonar við spurningunni Eru íþróttameiðsl algeng meðal barna og unglinga? er sagt frá svissneskri rannsókn sem kannaði meiðslatíðni í nokkrum algengum íþróttagreinum hjá unglingum á aldrinum 14-20 ára. Þá kom í ljós að hún var hæst í ísknattleik, því næst kom handbolti og svo fótbolti. Samkvæmt þessu virðist eitthvað algengara að unglingar meiði sig í handbolta en fótbolta, en vert er að taka fram að þarna er einungis um eina rannsókn að ræða.


Samkvæmt svissneskri rannsókn frá árinu 1995 er meiðslatíðni meðal unglinga hærri í handbolta en fótbolta.

Margt gæti haft áhrif á að meira sé um meiðsli í handbolta en fótbolta. Til að mynda er handbolti yfirleitt spilaður á harðara undirlagi en fótbolti. Einnig er nokkuð um að leikmenn takist á í handbolta.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....