Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér?

Matvælastofnun

Svifþörungar eru hluti af svifi sjávar og nefnast plöntusvif (e. phytoplankton) Þörungarnir eru einfrumungar sem fjölga sér með skiptingu. Þeir eru örsmáir, um 1/1000 mm til 2 mm í þvermál. Svifþörungar eru frumbjarga lífverur sem nýta sér sólarorku og ólífræn efni til vaxtar og viðgangs.


Smásjármynd af kísilþörungum.

Svifþörungar finnast aðallega í efstu lögum sjávar þar sem sólarljóss gætir. Þeir eru mikilvæg fæða fyrir smæstu dýr sjávarins og einnig aðalfæða skelfisks. Breytileiki svifþörunganna er mikill en þrír flokkar eru algengastir, það er kísilþörungar, skoruþörungar og kalksvifþörungar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er stytt útgáfa af umfjöllun um þörungaeitur á vef Matvælastofnunar og birt með góðfúslegu leyfi.

Höfundur

Útgáfudagur

19.1.2010

Spyrjandi

Muni Jakobsson, f. 1998, Þórunn Bergdís, Gunnar Steindórsson, f. 1991

Tilvísun

Matvælastofnun. „Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér?“ Vísindavefurinn, 19. janúar 2010. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=53503.

Matvælastofnun. (2010, 19. janúar). Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=53503

Matvælastofnun. „Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér?“ Vísindavefurinn. 19. jan. 2010. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=53503>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað eru svifþörungar og hvernig fjölga þeir sér?
Svifþörungar eru hluti af svifi sjávar og nefnast plöntusvif (e. phytoplankton) Þörungarnir eru einfrumungar sem fjölga sér með skiptingu. Þeir eru örsmáir, um 1/1000 mm til 2 mm í þvermál. Svifþörungar eru frumbjarga lífverur sem nýta sér sólarorku og ólífræn efni til vaxtar og viðgangs.


Smásjármynd af kísilþörungum.

Svifþörungar finnast aðallega í efstu lögum sjávar þar sem sólarljóss gætir. Þeir eru mikilvæg fæða fyrir smæstu dýr sjávarins og einnig aðalfæða skelfisks. Breytileiki svifþörunganna er mikill en þrír flokkar eru algengastir, það er kísilþörungar, skoruþörungar og kalksvifþörungar.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:


Þetta svar er stytt útgáfa af umfjöllun um þörungaeitur á vef Matvælastofnunar og birt með góðfúslegu leyfi....