Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hvað tákna litirnir þrír í ítalska fánanum?

Eysteinn Aron Halldórsson, Jens Davíð Robertsson og Tómas Örn Sigurðarson

Talið er að ítalska fánann megi rekja til komu Napóleons Bónaparte, hershöfðingja og verðandi keisara Frakklands, til Ítalíu árið 1797. Ítalski fáninn samanstendur af þremur litum; grænum, hvítum og rauðum. Bæði rauði og hvíti liturinn koma úr fána Mílanóborgar en sá græni kemur frá fylkingu Langbarða (e. Lombardy) á Ítalíu en einkennislitur þeirra var grænn.

Ítalski fáninn er grænn, hvítur og rauður.

Sumir vilja þó leggja aðrar skýringar í litina. Ein er sú að græni liturinn tákni slétturnar, sá hvíti tákni Alpanna og að lokum mun rauði liturinn tákna blóðið sem rann í sjálfstæðisbaráttu Ítala. Önnur skýring lætur græna litinn tákna vonina, þann hvíta trúna og þann rauða mannkærleikinn. Þriðja skýringin sem hér skal nefnd á uppruna sinn í matargerð Ítala. Þar sé basilíkan græn, mozzarella-osturinn hvítur og tómatarnir rauðir.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

9.6.2011

Spyrjandi

Alexander Guðjónsson, f. 1996, Selma Harðardóttir

Tilvísun

Eysteinn Aron Halldórsson, Jens Davíð Robertsson og Tómas Örn Sigurðarson. „Hvað tákna litirnir þrír í ítalska fánanum?“ Vísindavefurinn, 9. júní 2011. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=23999.

Eysteinn Aron Halldórsson, Jens Davíð Robertsson og Tómas Örn Sigurðarson. (2011, 9. júní). Hvað tákna litirnir þrír í ítalska fánanum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=23999

Eysteinn Aron Halldórsson, Jens Davíð Robertsson og Tómas Örn Sigurðarson. „Hvað tákna litirnir þrír í ítalska fánanum?“ Vísindavefurinn. 9. jún. 2011. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=23999>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað tákna litirnir þrír í ítalska fánanum?
Talið er að ítalska fánann megi rekja til komu Napóleons Bónaparte, hershöfðingja og verðandi keisara Frakklands, til Ítalíu árið 1797. Ítalski fáninn samanstendur af þremur litum; grænum, hvítum og rauðum. Bæði rauði og hvíti liturinn koma úr fána Mílanóborgar en sá græni kemur frá fylkingu Langbarða (e. Lombardy) á Ítalíu en einkennislitur þeirra var grænn.

Ítalski fáninn er grænn, hvítur og rauður.

Sumir vilja þó leggja aðrar skýringar í litina. Ein er sú að græni liturinn tákni slétturnar, sá hvíti tákni Alpanna og að lokum mun rauði liturinn tákna blóðið sem rann í sjálfstæðisbaráttu Ítala. Önnur skýring lætur græna litinn tákna vonina, þann hvíta trúna og þann rauða mannkærleikinn. Þriðja skýringin sem hér skal nefnd á uppruna sinn í matargerð Ítala. Þar sé basilíkan græn, mozzarella-osturinn hvítur og tómatarnir rauðir.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011. ...